Skipulagshólf
5.500 kr
Með vsk
Með skipulagshólfinu getur þú forðast að týna hlutum ofan í töskunni þinni og haft gott skipulag og góða yfirsýn.
Skipulagshólfin koma í tveimur litum. Hólfið saman stendur af 5 hólfum og svo aðalhólfi sem inni heldur vasa með rennilás. Vasinn er festur með frönskumrennilás og því ekkert mál að stækka aðahólfið með því að fjarlægja vasann. (Sjá mynd)
Botninn á skipulagshólfinu er 14cmx35cm & hæð er 16cm.
Skipulagshólfin passa í Basic og Logo tote bag frá Blank Reykjavík. Við ráðleggjum þér að mæla fyrir hólfinu ef keypt er fyrir aðra tegund af tösku.