Sēkan Studio rúmföt / SAND
Þessi vara er ekki til
Sēkan Studio var stofnað árið 2021 og er grunnurinn að hugmyndinni sjálfbærar vörur fyrir heimilið sem veita velíðan og hafa þægindi í fyrirúmi. Sekan Studio leggur áherslu á að heimurinn þurfi ekki meira heldur betra og eru allar þeirra vörur gerðar til að endast sem lengst.
-Calm light blue
-Tranquility green
-Clean white
-Warm beige
-Marineblå
-Rust
-Valnød
-Sand
-Lysegrå
-Koddaver fylgir sængurveri, athugið að koddaverin eru örlítið stærri en hefðbundin koddaver.
- Stórir hnappar úr endurunnum lífrænnum bómull
- Framleitt í Portúgal
- 100% GOTS og Oeko-Tex vottað
- 200 þræðir
EFNI 100% GOTS og Oeko-Tex vottuð bómull. Lífræn bómull notar 90% minna vatn en annar bómull og er einnig laus við skaðleg efni, skordýraeitur og gervi mýkingarefni.
Þvottaleiðbeiningar frá framleiðanda:
“We recommend washing carefully. If necessary, wash with cold water and sustainable detergents to extend the life of all your Sekan products.
- Wash similar products together (same colour and fabric)
- Wash at low temperature to protect the environment
- Air drying. If necessary - tumble dry at low temperature and remove immediately.
- Always use natural, sustainable detergent.
- Avoid using plasticizer and bleach - it reduces the softness of cotton fabrics.”